fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433Sport

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, birti skemmtilegt myndband á Twitter síðu sína í dag.

Ferdinand er þar í auglýsingu fyrir BT Sport ásamt kollega sínum Gary Lineker sem var frábær leikmaður á sínum tíma.

Lineker er töluvert eldri en Ferdinand og er kannski ekki eins inn í þeim málum sem unga fólkið kannast við.

Í þessum ‘sketch’ mætti Ferdinand inn í stúdíó á rafrænu hlaupahjóli og spurði Lineker hvort hann kynni á tækið.

Lineker svaraði játandi áður en hann datt á hausinn og fór í kjölfarið að gráta.

Skemmtilegt atriði sem má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrirliðinn svarar Evra: „Hann þarf að passa hvað hann segir“

Fyrirliðinn svarar Evra: „Hann þarf að passa hvað hann segir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færið sem dýrasti leikmaður í sögu Arsenal klikkaði: Hvernig er þetta hægt?

Sjáðu færið sem dýrasti leikmaður í sögu Arsenal klikkaði: Hvernig er þetta hægt?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Hvað gera ensku liðin?

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Hvað gera ensku liðin?
433Sport
Í gær

Fyndnasti leikmaður sem hann hefur spilað með: ,,Hann kallar mig Rooney tíu sinnum á dag“

Fyndnasti leikmaður sem hann hefur spilað með: ,,Hann kallar mig Rooney tíu sinnum á dag“