fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433

Messi að íhuga næsta skref – Tveir staðir koma til greina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 11:55

Lionel Messi, eldri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er að íhuga það að taka skrefið í bandarísku MLS-deildina.

Mundo Deportivo á Spáni greinir frá þessu en Messi er 32 ára gamall og er kominn á seinni ár ferilsins.

Messi hefur lengi verið talinn besti leikmaður heims og berst við Cristiano Ronaldo um þann titil.

Það er ekki greint frá hvenær Messi vilji taka skrefið en hann vill ekki spila fyrir annað lið í Evrópu.

Það kemur einnig til greina fyrir Messi að fara til Argentínu og spila fyrir uppeldisfélagið Newell’s Old Boys.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brynjólfur útskýrir hvers vegna Darri fékk að fjúka og Andersen kom inn

Brynjólfur útskýrir hvers vegna Darri fékk að fjúka og Andersen kom inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur beið alla nóttina í stiganum til að góma þá sem fóru á galeiðuna

Ólafur beið alla nóttina í stiganum til að góma þá sem fóru á galeiðuna
433Sport
Í gær

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“
433Sport
Í gær

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna
433Sport
Í gær

Algjört verðhrun

Algjört verðhrun
433Sport
Í gær

Börnin telja ekki þegar boltinn fer að rúlla

Börnin telja ekki þegar boltinn fer að rúlla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi