Föstudagur 28.febrúar 2020
433

Óli Kristjáns: Hefði viljað fá uppskriftina

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var hress í kvöld er hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir leik við Stjörnuna.

FH lenti 1-0 undir í leik kvöldsins en svaraði vel fyrir sig og vann að lokum 3-1 sigur í Garðabænum.

,,Fyrsta korterið erum við miklu betri, Stjarnan þvingar okkur til að sparka boltanum en þeir skora gott mjög gott mark og ég hefði viljað fá uppskriftina af þessu,“ sagði Ólafur við Stöð 2 Sport.

,,Við nýttum stöðurnar ekki á köntunum í fyrri hálfleik en vorum aggressívari í þeim seinni og tókum leikinn yfir og átum þetta.“

,,Við spilum frábærar 52 mínútur gegn Blikum um daginn og töluðum að hrista það af okkur.“

,,Ég sagði fyrir leik að þetta væri góður pallur fyrir bikarúrslit og að vera með þessi 31 stig. Nú fögnum við þessu og svo eru þrír leikir í september þar sem við verðum að ná í stig. Þetta var geggjað að klára þetta með þessum hætti.“

,,Ef við spilum svona þá klárum við flesta leiki en það er að ná þessum neista og halda honum.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra