Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Rúrik í agabanni í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi var ekki í leikmannahópi liðsins gegn Heidenheim í dag. Ástæðan er sögð vera agabann.

Þýskir miðlar fjalla um málið í kvöld en Sandhausen vann 2-0 sigur. Rúrik hafði spilað vel í upphafi móts, því kom á óvart að sjá hann ekki í leikmannahópnum.

Refsingin sem Rúrik tók út, er sögð vera vegna atviks sem átti sér stað á æfingu Sandhausen í vikunni. Hann ku hafa brotið nokkuð harkalega á samherja sínum, þegar hann var að hefna sín.

Þjalfari Sandhausen vildi ekki segja frá því hvað Rúrik hefði gert, hann staðfesti hins vegar að kantmaðurinn hefði brotið agareglur.

Ekki er talið að Rúrik fái meiri refsingu en þetta en hann mætir til æfinga hjá Sandhausen á morgun.

Rúrik hefur átt fast sæti í íslenska landsliðshópnum en nýr hópur verður kynntur í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Hrun enska fótboltans?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður Bayern gleður marga í London – ,,Borgin er enn rauð“

Leikmaður Bayern gleður marga í London – ,,Borgin er enn rauð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern Munchen valtaði yfir Chelsea í London

Bayern Munchen valtaði yfir Chelsea í London
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndi Liverpool selja hann fyrir 130 milljónir?

Myndi Liverpool selja hann fyrir 130 milljónir?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki
433Sport
Í gær

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru
433Sport
Í gær

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum
433Sport
Í gær

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“
433Sport
Í gær

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið