fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Skoraði fernu gegn Liverpool en er alveg sama: ,,Hef oft spilað betur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 11:30

Arshavin í leik með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna margir eftir því þegar Liverpool og Arsenal gerðu 4-4 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni árið 2009.

Það var dagur Rússans Andrey Arshavin en hann skoraði öll fjögur mörk Arsenal í leiknum.

Arshavin ræddi þennan sögufræga leik í dag en hann segist þó oft hafa spilað betur en þann dag.

,,Fyrir mig þá var þetta bara venjulegur leikur – ekkert sérstakt. Ég fann ekki fyrir neinu sérstöku fyrir leikinn,“ sagði Arshavin.

,,Þegar ég steig út á völlinn þá hugsaði ég með mér að við myndum ekki tapa. Það var það eins sem ég vissi fyrir leikinn.“

,,Auðvitað var ég ekki búinn að ímynda mér það fyrir leik að ég myndi skora fjögur mörk.“

,,Ef þú horfir á tölurnar þá var þetta besti leikurinn minn en miðað við spilamennsku þá hef ég oft spilað mun betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla