fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Breiðablik búið að selja Aron Bjarna

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. júlí 2019 23:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur selt vængmanninn Aron Bjarnason til Ungverjalands en þetta var staðfest í kvöld.

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, staðfesti þetta í samtlai við Blikar.is í kvöld.

,,Það er búið að selja hann. Hann hefur verið frábær í sumar og það er mikill missir af honum,“ sagði Ágúst.

,,Við erum með góðan hóp og núna er það fyrir aðra að stíga upp og standa sig.“

Aron skrifar undir samning við Újpest í Ungverjalandi en hann er 23 ára gamall.

Aron hefur verið frábær í sumar og mun nú reyna fyrir sér í fyrsta sinn í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi