fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Breiðablik búið að selja Aron Bjarna

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. júlí 2019 23:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur selt vængmanninn Aron Bjarnason til Ungverjalands en þetta var staðfest í kvöld.

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, staðfesti þetta í samtlai við Blikar.is í kvöld.

,,Það er búið að selja hann. Hann hefur verið frábær í sumar og það er mikill missir af honum,“ sagði Ágúst.

,,Við erum með góðan hóp og núna er það fyrir aðra að stíga upp og standa sig.“

Aron skrifar undir samning við Újpest í Ungverjalandi en hann er 23 ára gamall.

Aron hefur verið frábær í sumar og mun nú reyna fyrir sér í fyrsta sinn í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli