fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Sky Sports: De Gea vill ekki skrifa undir nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea hefur ekki áhuga á að skrifa undir nýjan samning við Manchester United, Sky Sports segir frá.

De Gea á bara ár eftir af samningi sínum, ef fram heldur sem horfir. Gæti United neyðst til að selja De Gea í sumar.

De Gea kom til United árið 2011, eftir frábær ár hjá United var De Gea slakur í ár.

Markvörðurinn ku vilja fara í annað félag en De Gea er mest orðaður við PSG, franska stórveldið leitar að nýjum markverði.

De Gea er einn besti markvörður í heimi en hann er fæddur árið 1990.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool með öruggan heimasigur

Liverpool með öruggan heimasigur
433Sport
Í gær

Jói sneri aftur í jafntefli – Stuð á St James’ Park

Jói sneri aftur í jafntefli – Stuð á St James’ Park
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“