fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell, stjóri Macclesfield á Englandi, tókst að bjarga liðinu frá falli úr fjórðu efstu deild á tímabilinu.

Campbell tók við á miðju tímabili en Macclesfild er í miklum fjárhagsvandræðum og fá leikmenn ekki alltaf borgað laun.

Campbell opnaði sig í samtali við TalkSport og segist sjálfur ekki hafa fengið borgað í tvo mánuði.

,,Ég þurfti bara að vera hreinskilinn við strákana – það eina sem er eftir er fótboltinn,“ sagði Campbell.

,,Við þurftum á hvorum öðrum að halda og ég skil reiði og sorg leikmannana.“

,,Ég spurði þá á sama tíma hvort þeim langaði niður um deild, hver vill hafa það á ferilskránni.“

,,Fólk fattar ekki hversu erfitt það er að hvetja þessa leikmenn áfram, leikmenn sem fá ekkert borgað. Það er mjög líklega mjög erfitt heima fyrir.“

,,Það skiptir ekki máli hvort það sé eitt pund eða þúsund pund. Að lokum snýsrt þetta um virðingu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins