fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Pétur varð sér til skammar á Akranesi: ,,Ertu fokking þroskahefur?”

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Viðarsson, leikmaður FH, fékk að líta beint rautt spjald í leik gegn ÍA í Pepsi Max-deild karla í kvöld.

Staðan er 2-0 fyrir ÍA þessa stundina en Pétur fékk beint rautt spjald þegar um 70 mínútur voru komnar á klukkuna.

Talið var í fyrstu að Pétur hefði fengið sitt annað gula og þar með rautt en svo var ekki.

Pétur fær spjaldið fyrir að gagnrýna aðstoðardómarann á Akranesi en hann var ósáttur með ákvörðun í leiknum.

Gunnar Birgisson, fréttamaður á RÚV, heyrði það sem Pétur sagði við aðstoðardómarann.

,,Ertu fokking þroskaheftur?“ sagði Pétur og var Pétur Guðmundsson, dómari, ekki lengi að rífa upp rauða spjaldið.

Skammarleg hegðun hjá Pétri sem á að vita betur en að láta skapið fara svo illa með sig og liðsfélaga sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni