fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arsene Wenger völlurinn?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2019 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger er svo sannarlega goðsögn hjá Arsenal en hann þjálfaði félagið í heil 22 ár.

Wenger vann tíu stóra titla er hann var við stjórnvölin en hætti störfum eftir síðasta tímabil og tók Unai Emery við.

Stuðningsmenn Arsenal vilja nú heiðra Wenger og reyna að fá félagið til að skíra heimavöllinn í höfuðið á Frakkanum.

Emirates Stadium er heimavöllur Arsenal en Wenger þjálfaði liðið er hann var fyrst nothæfur árið 2006.

Fyrrum leikmenn liðsins, Paul Merson og Alan Smith eru hrifnir af hugmyndinni og vilja sjá Wenger fá þessi ómetanlegu verðlaun fyrir það sem hann afrekaði.

Wenger er án félags þessa dagana en gaf það út í fyrr að hann ætlaði sér að snúa aftur til starfa árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl