fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Arsene Wenger völlurinn?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2019 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger er svo sannarlega goðsögn hjá Arsenal en hann þjálfaði félagið í heil 22 ár.

Wenger vann tíu stóra titla er hann var við stjórnvölin en hætti störfum eftir síðasta tímabil og tók Unai Emery við.

Stuðningsmenn Arsenal vilja nú heiðra Wenger og reyna að fá félagið til að skíra heimavöllinn í höfuðið á Frakkanum.

Emirates Stadium er heimavöllur Arsenal en Wenger þjálfaði liðið er hann var fyrst nothæfur árið 2006.

Fyrrum leikmenn liðsins, Paul Merson og Alan Smith eru hrifnir af hugmyndinni og vilja sjá Wenger fá þessi ómetanlegu verðlaun fyrir það sem hann afrekaði.

Wenger er án félags þessa dagana en gaf það út í fyrr að hann ætlaði sér að snúa aftur til starfa árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár