fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sá mistök De Gea en brást öðruvísi við en aðrir

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, gerði sig sekan um slæm mistök á þriðjudaginn.

De Gea fékk á sig heldur klaufalegt mark í 3-0 tapi gegn Barcelona eftir skot frá Lionel Messi.

Messi átti laust skot að marki De Gea sem missti boltann undir sig og kom Börsungum í 2-0 á Nou Camp.

Marc-Andre ter Stegen, markmaður Barcelona, neitaði að fagna þessu marki Messi eftir mistök De Gea.

,,Ég fagnaði ekki því þetta eru mistök sem ég gæti gert. Allir vita það að De Gea er einn sá besti í heiminum,“ sagði Ter Stegen eftir leikinn.

De Gea er af mörgum talinn einn allra besti markvörður heims en hefur verið í smá lægð undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt