fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Sá mistök De Gea en brást öðruvísi við en aðrir

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, gerði sig sekan um slæm mistök á þriðjudaginn.

De Gea fékk á sig heldur klaufalegt mark í 3-0 tapi gegn Barcelona eftir skot frá Lionel Messi.

Messi átti laust skot að marki De Gea sem missti boltann undir sig og kom Börsungum í 2-0 á Nou Camp.

Marc-Andre ter Stegen, markmaður Barcelona, neitaði að fagna þessu marki Messi eftir mistök De Gea.

,,Ég fagnaði ekki því þetta eru mistök sem ég gæti gert. Allir vita það að De Gea er einn sá besti í heiminum,“ sagði Ter Stegen eftir leikinn.

De Gea er af mörgum talinn einn allra besti markvörður heims en hefur verið í smá lægð undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“