fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Messi var sár þegar Ronaldo vann – Átti hann það ekki skilið?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, var fúll árið 2017 er Cristiano Ronaldo vann verðlaunin virtu, Ballon d’Or.

Ronaldo vann þá fimmtu Ballon d’Or verðlaunin sín og hafði því unnið þau eins oft og Messi.

Messi komst þó aftur einn á toppinn í gær en hann vann þá sín sjöttu verðlaun sem er magnaður árangur.

,,Ég naut þess að vera með fimm verðlaun og vera sá eini sem hafði afrekað það,“ sagði Messi.

,,Þegar Cristiano jafgnaði mig þá var það sárt. Ég var ekki lengur einn á toppnum,“

,,Það var þó skiljanlegt en það var betra þegar ég var einn með fimm verðlaunin. Var ég pirraður eftir það? Segjum bara að ég skil ekki af hverju ég vann ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“
433Sport
Í gær

Myndbirtingin kostaði hann starfið – Knattspyrnustjarna játaði strax

Myndbirtingin kostaði hann starfið – Knattspyrnustjarna játaði strax
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Spennandi viðureignir framundan

Langskotið og dauðafærið – Spennandi viðureignir framundan
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi Tómasson í FH

Logi Tómasson í FH