fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Tveir lykilmenn ekki með City á morgun

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City verður án tveggja lykilmanna í leik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Leikið er á Emirates vellinum í London en bæði lið þurfa á sigri að halda í baráttu um toppsætið og Meistaradeildarsæti.

Sergio Aguero verður ekki klár fyrir leik morgundagsins en hann hefur misst af síðustu fimm leikjum vegna lærmeiðsla.

John Stones er að glíma við svipuð meiðsli og verður ekki leikfær í viðureigninni.

Líklegt er því að miðjumaðurinn Fernandinho spili hafsent ásamt Argentínumanninum Nicolas Otamendi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi