fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
433Sport

Árni Vill mættur til Úkraínu að skrifa undir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Vilhjálmsson, fyrrum framherji Breiðabliks er mættur til Úkraínu og mun ganga þar í raðir Kolos Kovalivka. Íslendingavaktin segir frá.

Árni er byrjaður að æfa með með liðinu en verið er að klára lausa enda svo Árni skrifi undir samning.

Kolos Kovalivka er nýtt lið í úrvalsdeildinni í Úkraínu en liðið er með 14 stig eftir 13 leiki. Liðið var stofnað árið 2012 og hefur farið upp um þrjár deildir á fjórum árum.

Félagið er staðsett í litlum smábæ nálægt Kiev, höfuðborginni. Árni lék með Chornomorets Odessa í Úkraínu á síðustu leiktíð og skoraði sjö mörk í 14 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrt var að Stefán ætlaði að berja Helga í sturtunni: „Fjölmiðlar mála það upp að ég sé ofbeldismaður“

Fullyrt var að Stefán ætlaði að berja Helga í sturtunni: „Fjölmiðlar mála það upp að ég sé ofbeldismaður“
433Sport
Í gær

Er Ronaldo að undirbúa endurkomu aldarinnar?

Er Ronaldo að undirbúa endurkomu aldarinnar?
433Sport
Í gær

Prinsinn á Íslandi ók um á hvítum Range Rover: „Með andlit sem einungis móðir getur elskað“

Prinsinn á Íslandi ók um á hvítum Range Rover: „Með andlit sem einungis móðir getur elskað“
433Sport
Í gær

Hinn umdeildi Íslendingur á spjalli við Zlatan á skírdag

Hinn umdeildi Íslendingur á spjalli við Zlatan á skírdag
433Sport
Í gær

Þjóðverjar stefna á að hefja leik í maí: Tómir vellir út árið

Þjóðverjar stefna á að hefja leik í maí: Tómir vellir út árið
433Sport
Í gær

Náttúran kallaði á versta tíma og milljónir horfðu á

Náttúran kallaði á versta tíma og milljónir horfðu á
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs
433Sport
Fyrir 2 dögum

Grátbiður Sancho að fara ekki í sumar

Grátbiður Sancho að fara ekki í sumar