Fimmtudagur 20.febrúar 2020
433Sport

Mustafi setur spurningamerki við ákvörðun Emery

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, setti spurningamerki við leikkerfi liðsins í gær.

Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Vitoria Guimaraes í Evrópudeildinni og var alls ekki sannfærandi í Portúgal.

Mustafi ræddi leikkerfi Unai Emery eftir leik í gær en hann ákvað að notast við þriggja manna varnarlínu.

,,Við spiluðum með þriggja manna varnarlínu, kerfi sem við höfum ekki notað í langan tíma. Við þurftum tíma til að komast í takt,“ sagði Mustafi.

,,Í fyrri hálfleik þá gerðum við ekki það sem við vildum. Við vorum betri í seinni.“

,,Við þurfum að halda ró okkar. Allir vilja gera sitt besta en stundum ertu með of mikla hvatningu og það er erfitt að höndla.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fred elskar lífið hjá Solskjær: „Hann er mjög mikilvægur fyrir liðið“

Fred elskar lífið hjá Solskjær: „Hann er mjög mikilvægur fyrir liðið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ögmundur Kristinsson búinn að semja við PAOK

Ögmundur Kristinsson búinn að semja við PAOK
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk Maradona sér kókaín á hliðarlínunni um helgina? – Sjáðu atvikið

Fékk Maradona sér kókaín á hliðarlínunni um helgina? – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

VAR hefur dæmt 42 mörk ólögleg: Svona skiptist það á milli liða

VAR hefur dæmt 42 mörk ólögleg: Svona skiptist það á milli liða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Læknar United skoða ástand Pogba í vikunni

Læknar United skoða ástand Pogba í vikunni
433Sport
Í gær

Pogba lokar á tvo liðsfélaga: Hættur að fylgja þeim – Hvað er í gangi á bakvið tjöldin?

Pogba lokar á tvo liðsfélaga: Hættur að fylgja þeim – Hvað er í gangi á bakvið tjöldin?
433Sport
Í gær

Liverpool tapaði á Spáni – Haaland afgreiddi PSG

Liverpool tapaði á Spáni – Haaland afgreiddi PSG
433Sport
Í gær

KA fékk framherja úr dönsku úrvalsdeildinni – Stórlið höfðu áhuga

KA fékk framherja úr dönsku úrvalsdeildinni – Stórlið höfðu áhuga
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Tveir stórleikir á dagskrá

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Tveir stórleikir á dagskrá