Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Liverpool spilar tvo daga í röð í mismunandi heimsálfum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Desember verður ekki auðveldur mánuður fyrir lið Liverpool sem mun leika í þónokkrum keppnum.

Liverpool mun leika sex leiki frá 14. desember til 29. desember í deild, deildarbikar og HM félagsliða.

HM félagsliða fer fram í Katar og er búið að ákveða að skipta leikmannahóp Liverpool í tvennt.

Leikið er við Birmingham þann 17. desember og degi seinna á liðið leik í HM félagsliða.

Annar hópur mun ferðast til Katar á meðan hinn spilar við Birmingham í deildarbikarnum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pétur Viðarsson hættur

Pétur Viðarsson hættur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Möguleiki á að Guardiola hætti hjá City næsta sumar

Möguleiki á að Guardiola hætti hjá City næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk útskýrir af hverju hann fagnaði ekki gegn City

Van Dijk útskýrir af hverju hann fagnaði ekki gegn City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mahrez er ennþá pirraður út í Leicester: Var næstum farinn til Arsenal – ,,Þeir stöðvuðu mig“

Mahrez er ennþá pirraður út í Leicester: Var næstum farinn til Arsenal – ,,Þeir stöðvuðu mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Baldur Sigurðsson í FH
433Sport
Í gær

Var lítill feitur krakki: Vinir hans kölluðu hans fljótustu feitabollu í heimi

Var lítill feitur krakki: Vinir hans kölluðu hans fljótustu feitabollu í heimi
433Sport
Í gær

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar