fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Rashford: Ekki til betri maður í starfið

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki til betri náungi en Ole Gunnar Solskjær til að rífa Manchester United upp á næstu árum.

Þetta segir Marcus Rashford, stjarna liðsins en Solskjær hefur verið við stjórnvölin undanfarna mánuði.

Mauricio Pochettino er orðaður við starfið en hann var rekinn frá Tottenham fyrr í þessari viku.

Rashford vill þó ekki sjá Solskjær kveðja og hefur fulla trú á hæfni Norðmannsins.

,,Ole er frábær náungi og hann vill það besta fyrir félagið. Það er ekki til betri maður í starfið,“ sagði Rashford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ásakar sína stráka um að reyna að fá hann til að verða rekinn – ,,Get ekki sætt mig við það“

Ásakar sína stráka um að reyna að fá hann til að verða rekinn – ,,Get ekki sætt mig við það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr