fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Rosalegur munum á launum Mourinho hjá Tottenham og Pochettino

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham á Englandi hefur staðfest það að Jose Mourinho sé nýr stjóri félagsins. Mourinho hefur verið án félagsins síðan í desember í fyrra en hann var þá rekinn frá Manchester United.

Hann hefur verið orðaður við starfið síðustu mánuði en Mauricio Pochettino var rekinn í gær. Pochettino starfaði hjá Tottenham í heil fimm ár en nú tekur nýr kafli við hjá félaginu. ,,Í Jose þá erum við með einn sigursælasta þjálfara knattspyrnunnar. Hann er með mikla reynslu og getur hvatt lið áfram,“ sagði Daniel Levy, eigandi liðsins í morgun.

Mourinho er mættur aftur í boltann eftir tæpt ár frá boltanum, hann tók að meðaltai 1,89 stig í starfi hjá Manchester United. Það er nákvæmlega sami árangur og Pochettino náði í starfi hjá Tottenham. Síðustu mánuður Pochettinho voru hins vegar afar erfiðir.

Enskir miðlar segja að Mourinho þéni 15 milljónir punda á ári hjá Tottenham til ársins 2023. Það er helmingi meira en Pochettinho, sem þénaði 7,5 milljónir punda á ári.

Mourinho hefur unnið 20 titla á ferli sínum en Pochettino á enn eftir að taka málm í hús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf