fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Moldóvu:

Erik Hamren hefur opinberað byrjunarlið sitt, fyrir síðasta leikinn í undankeppni EM. Leikurinn hefst klukkan 19:45 í Moldóvu.

Íslenska liðið fer í umspil um laust sæti á EM, í mars. Leikurinn í kvöld er því aðeins upp á stolt leikmanna.

Kolbeinn Sigþórsson er í byrjunarliði Íslands, hann getur bætt markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með landsliðinu. Kolbeinn hefur skorað 26 mörk, líkt og Eiður gerði á ferli sínum.

Sverrir Ingi Ingason fær tækifæri í hjarta varnarinnar og Mikael Neville og Arnór Sigurðsson byrja á köntunum. Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson, leiða línuna.

Byrjunarlið Íslands:

Hannes Þór Halldórsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Ragnar Sigurðsson
Sverrir Ingi Ingason
Ari Freyr Skúlason

Mikael Neville Anderson
Gylfi Þór Sigurðsson
Birkir Bjarnason
Arnór Sigurðsson

Jón Daði Böðvarsson
Kolbeinn Sigþórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár