fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Moldóvu:

Erik Hamren hefur opinberað byrjunarlið sitt, fyrir síðasta leikinn í undankeppni EM. Leikurinn hefst klukkan 19:45 í Moldóvu.

Íslenska liðið fer í umspil um laust sæti á EM, í mars. Leikurinn í kvöld er því aðeins upp á stolt leikmanna.

Kolbeinn Sigþórsson er í byrjunarliði Íslands, hann getur bætt markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með landsliðinu. Kolbeinn hefur skorað 26 mörk, líkt og Eiður gerði á ferli sínum.

Sverrir Ingi Ingason fær tækifæri í hjarta varnarinnar og Mikael Neville og Arnór Sigurðsson byrja á köntunum. Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson, leiða línuna.

Byrjunarlið Íslands:

Hannes Þór Halldórsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Ragnar Sigurðsson
Sverrir Ingi Ingason
Ari Freyr Skúlason

Mikael Neville Anderson
Gylfi Þór Sigurðsson
Birkir Bjarnason
Arnór Sigurðsson

Jón Daði Böðvarsson
Kolbeinn Sigþórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“