fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433

Van der Sar ekki til Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin van der Sar, goðsögn Manchester United, mun ekki snúa aftur til félagsins sem yfirmaður knattspyrnumála.

Hollendingurinn hefur verið orðaður við starfið en hann vinnur hjá Ajax þessa stundina.

Van der Sar gerði í gær nýjan fjögurra ára samning við Ajax og er því ekki á förum í næstunni.

Hann spilaði með liði United í sex ár og vann Meistaradeildina einu sinni og ensku deildina fjórum sinnum.

Endalausar sögusagnir hafa verið í gangi með Van der Sar en hann hefur nú lokað á þær allar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina