fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433

Van der Sar ekki til Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin van der Sar, goðsögn Manchester United, mun ekki snúa aftur til félagsins sem yfirmaður knattspyrnumála.

Hollendingurinn hefur verið orðaður við starfið en hann vinnur hjá Ajax þessa stundina.

Van der Sar gerði í gær nýjan fjögurra ára samning við Ajax og er því ekki á förum í næstunni.

Hann spilaði með liði United í sex ár og vann Meistaradeildina einu sinni og ensku deildina fjórum sinnum.

Endalausar sögusagnir hafa verið í gangi með Van der Sar en hann hefur nú lokað á þær allar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra