fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Er Damir að reyna að losna frá Blikum? – „Ég þarf að láta hann heyra það“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef mark má taka á hlaðvarpsþættinum. Dr. Football hefur Damir Muminovic áhuga á að fara frá Breiðablik í vetur. Þar er sagt að Damir sé að daðra við önnur lið.

Damir hefur verið einn besti miðvörður deildarinnar síðustu ár. Hann kom til Blika árið 2014 og hefur verið öflugur.

Hjörvar Hafliðason, stjórnandi Dr. Football segir að ummæli Thomas Mikkelsen, framherja félagsins um að hann væri hátt launaður á Íslandi. Hafi skapað vanda. ,,Þetta býr til titring, Damir er núna að skoða sín mál. Ég er búinn að heyra þetta frá þremur liðum,“ sagði Hjörvar í þætti dagsins.

Damir er með samning við Blika út næsta ár, hann má því ekki ræða við önnur félög. ,,Hann er samningsbundinn. Ég þarf að láta hann heyra það, þá fer hann að einbeita sér að Blikunum,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, fyrrum leikmaður Blika í þættinum.

Hjörvar segir að Valur og FH vilji fá Damir. ,,Einhverjir tala um Val, FH. Af hverju er verið að ræða þetta?.“

Ólafur Kristjánsson fékk Damir til félagsins en síðan hafa Guðmundur Benediktsson, Arnar Grétarsson, Milos Milojevic, Ágúst Gylfason og nú Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrt liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað