fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Borðuðu hjá Salt Bae og æfa í Dubai án Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir leikmenn Manchester United sem ekki eru í verkefni með landsliði sínu skelltu sér til Dubai í vikunni og verða þar næstu daga.

Þar munu leikmenn félagsins æfa með þjálfurum félagsins og njóta lífsins. Leikmenn liðsins fóru út að að borða í gær hjá Salt Bae, sem er vinsæll veitingastaður.

Þarna má finna Juan Mata, Ashley Young, Aaron Wan-Bissaka og fleiri góða. Fred og Marcos Rojo eru með í för.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins fór ekki með en hann sendi þjálfara með sem láta leikmenn liðsins æfa að krafti.

Marcus Rashford, Daniel James, Harry Maguire og fleiri eru ekki með hópnum þar sem þeir taka þátt í verkefnum með landsliðum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna