fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Borðuðu hjá Salt Bae og æfa í Dubai án Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir leikmenn Manchester United sem ekki eru í verkefni með landsliði sínu skelltu sér til Dubai í vikunni og verða þar næstu daga.

Þar munu leikmenn félagsins æfa með þjálfurum félagsins og njóta lífsins. Leikmenn liðsins fóru út að að borða í gær hjá Salt Bae, sem er vinsæll veitingastaður.

Þarna má finna Juan Mata, Ashley Young, Aaron Wan-Bissaka og fleiri góða. Fred og Marcos Rojo eru með í för.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins fór ekki með en hann sendi þjálfara með sem láta leikmenn liðsins æfa að krafti.

Marcus Rashford, Daniel James, Harry Maguire og fleiri eru ekki með hópnum þar sem þeir taka þátt í verkefnum með landsliðum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá Móeiði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Í gær

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að