Mánudagur 09.desember 2019
433Sport

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Athletic greinir frá því í dag að fyrirliðaband Pierre-Emerick Aubameyang sé nú þegar í hættu.

Aubameyang fékk bandið nýlega eftir að Unai Emery, stjóri Arsenal, tók það af Granit Xhaka.

Það eru þó ekki allir hrifnir af þeirri ákvörðun samkvæmt Athletic, bæði leikmenn liðsins og stuðningsmenn.

Margir hafa áhyggjur af sambandi Aubameyang við YouTube stjörnuna Troopz sem er reglulegur gestur hjá Arsenal Fan TV.

Gabonski landsliðsmaðurinn hefur á meðal annars boðið Troopz að horfa á leiki Arsenal í boxinu sínu á Emirates vellinum.

Sumir telja að það sé leið fyrir Aubameyang til að sleppa við opinberlega gagnrýni og sérstaklega á YouTube.

Þeir hjá Arsenal Fan TV eru með háværa rödd og hafa alltaf sitt að segja eftir slæma leiki eða frammistöður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þakkar stuðninginn eftir að tveggja ára dóttir þeirra lést: „Þið hafið gefið okkur von, að heimurinn getur staðið saman á svona stundu“

Þakkar stuðninginn eftir að tveggja ára dóttir þeirra lést: „Þið hafið gefið okkur von, að heimurinn getur staðið saman á svona stundu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt á suðupunkti hjá FH: Ágreiningurinn er peningalegs eðlis – Foreldrar segja sig frá störfum

Allt á suðupunkti hjá FH: Ágreiningurinn er peningalegs eðlis – Foreldrar segja sig frá störfum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var á leið til stórliðs en verður nú lengi frá

Var á leið til stórliðs en verður nú lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skoraði sína fyrstu þrennu 38 ára – Setti met í gær í efstu deild

Skoraði sína fyrstu þrennu 38 ára – Setti met í gær í efstu deild
433Sport
Í gær

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi
433Sport
Í gær

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“