fbpx
Sunnudagur 07.júní 2020
433Sport

Kolbeinn missti af HM og er hungraður í stórmót: „Besti tíminn á mínum ferli var að fara á EM“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er ekkert skemmtilegra en að fá Heimsmeistarana hingað,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins og AIK í Svíþjóð þegar við ræddum við hann í dag.

Þessi öflugi framherji er klár í slaginn gegn Frakklandi á föstudag, í undankeppni EM. Liðið mætir svo Andorra á mánudag.

,,Það verður gaman að taka á móti þeim og berjast í þeim, við þurfum að eiga toppleik. Halda í okkar skipulag, á móti Albaníu klikkaði það. Við þurfum að ná því upp.“

Kolbeinn er að komast í sitt besta form í Svíþjóð, spilar mikið. ,,Ég er búinn að spila 90 mínútur nokkra leiki í röð, mér finnst eins og þetta sé allt á uppleið. Ef ég mætti bæta einhverju við, þá væru það mörkin. Maður getur ekki beðið um allt.“

Kolbeinn var lengi fjarverandi vegna meiðsla, hann missti meðal annars af HM í Rússlandi. ,,Hungur í mér að komast á annað stórmót, besti tíminn á mínum ferli var að fara á EM. Auðvitað vil ég ná okkur aftur þangað, með þessu liði sem hefur náð þessum árangri.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

,,Heilalausir rasistar“
433Sport
Í gær

Mögulegar útgáfur af byrjunarliði Chelsea með komu Werner

Mögulegar útgáfur af byrjunarliði Chelsea með komu Werner
433Sport
Í gær

Á síðustu tólf mánuðum hefur hann þénað 7 milljarða á Instagram

Á síðustu tólf mánuðum hefur hann þénað 7 milljarða á Instagram
433Sport
Í gær

Staðfesta hvernig veislan fer af stað – Allt í beinni útsendingu

Staðfesta hvernig veislan fer af stað – Allt í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Íslendingur meistari með Chelsea – Liverpool fellur úr deildinni

Íslendingur meistari með Chelsea – Liverpool fellur úr deildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Líf og fjör í Þýskalandi

Langskotið og dauðafærið – Líf og fjör í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að gullkista hafi beðið eftir Veigari þegar hann fór yfir hraunið

Segir að gullkista hafi beðið eftir Veigari þegar hann fór yfir hraunið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Beitir fær stundum að sleppa æfingum þegar hann er á Hellisheiði – Lætur snjallsíma eiga sig

Beitir fær stundum að sleppa æfingum þegar hann er á Hellisheiði – Lætur snjallsíma eiga sig