fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Kaupir Solskjær þessa tvo í janúar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Daily Star fjallar um málefni Manchester United og áhuga Ole Gunnar Solskjær á að styrkja lið sitt.

Sagt er að Solskjær horfi til Moussa Dembele framherja Lyon og Sean Longstaff miðjumanns Newcastle, nú í janúar.

Dembele og Longstaff voru talsvert orðaðir við United í sumar en United vantar liðsstyrk á miðsvæðið og í fremstu víglínu.

Dembele er stór og öflugur sóknarmaður sem hefur skorað talsvert fyrir Celtic og Lyon, ekki eru allir öruggir um að hann geti haldið sama takti í ensku úrvalsdeildinni.

,,Að sjálfsögðu,“ sagði Solskjær á dögunum um það hvort hann væri á eftir framherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands