fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Vinnur með honum í dag en hataði hann áður: ,,Hann var algjör fáviti“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim Ratcliffe, eigandi Nice, hataði eitt sinn stjóra félagsins, Patrick Vieira sem er fyrrum leikmaður Arsenal.

Ratcliffe er ríkasti maður Bretlands en hann keypti Nice fyrr á þessu ári og vinnur nú með Frakkanum.

Ratcliffe er stuðningsmaður Manchester United og þoldi ekki þegar Vieira mætti sínu liði á hans árum sem leikmaður.

,,Mér líkar við Patrick því hann hefur áhuga á að nota unga leikmenn og er sjálfur ungur stjóri,“ sagði Ratcliffe.

,,Ég hef hitt hann tvisvar áður og þá hataði ég hann. Hann barðist við Roy Keane hjá Manchester United og hann var algjör fáviti. Nú verð ég að vera góður við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Í gær

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór