fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Vinnur með honum í dag en hataði hann áður: ,,Hann var algjör fáviti“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim Ratcliffe, eigandi Nice, hataði eitt sinn stjóra félagsins, Patrick Vieira sem er fyrrum leikmaður Arsenal.

Ratcliffe er ríkasti maður Bretlands en hann keypti Nice fyrr á þessu ári og vinnur nú með Frakkanum.

Ratcliffe er stuðningsmaður Manchester United og þoldi ekki þegar Vieira mætti sínu liði á hans árum sem leikmaður.

,,Mér líkar við Patrick því hann hefur áhuga á að nota unga leikmenn og er sjálfur ungur stjóri,“ sagði Ratcliffe.

,,Ég hef hitt hann tvisvar áður og þá hataði ég hann. Hann barðist við Roy Keane hjá Manchester United og hann var algjör fáviti. Nú verð ég að vera góður við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu