Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Segir fólki að hætta að tala um þessa ótrúlegu verðmiða: ,,Orðið klikkað“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, hlær að því að félagið muni eyða 80 milljónum punda í Declan Rice, leikmann West Ham.

Rice er mikilvægur hlekkur í liði West Ham en hann er þó aðeins 20 ára gamall og þykir mikið efni.

,,Ég held ekki að þeir munu eyða 80 milljónum punda í Declan Rice, það er á hreinu þessa stundina,“ sagði Ince.

,,Þið verðið að muna það að hann var hafsent og sem miðjumaður þá á hann mikið eftir ólært.“

,,Hann er hjá rétta félaginu í West Ham. Hann spilar í hverri viku sem er mikilvægt og er með réttu mennina við hliðina á sér eins og Mark Noble.“

,,Hættiði þessum rugluðu upphæðum, þetta er orðin algjör klikkun, í alvöru.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Atli fyrsti leikmaðurinn sem Mikael sækir í Njarðvík

Atli fyrsti leikmaðurinn sem Mikael sækir í Njarðvík
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lampard hefur áhyggjur og vill sækja Shay Given

Lampard hefur áhyggjur og vill sækja Shay Given
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England skoraði sjö og fer á EM: Ronaldo og Kane með þrennu – Andorra fékk óvænt stig

England skoraði sjö og fer á EM: Ronaldo og Kane með þrennu – Andorra fékk óvænt stig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ari Freyr: Við erum orðnir gamlir

Ari Freyr: Við erum orðnir gamlir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Plús og mínus: Eitrað andrúmsloft í Istanbúl – Eitt stig og Ísland ekki beint á EM

Plús og mínus: Eitrað andrúmsloft í Istanbúl – Eitt stig og Ísland ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vonbrigði í kvöld en Ísland á góða möguleika í mars: Fer liðið á sitt þriðja stórmót?

Vonbrigði í kvöld en Ísland á góða möguleika í mars: Fer liðið á sitt þriðja stórmót?