Sunnudagur 17.nóvember 2019
433

Ashley Cole aftur til Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Cole, fyrrum leikmaður Chelsea, er snúinn aftur til félagsins en þetta var staðfest í kvöld.

Cole er goðsögn í herbúðum Chelsea en hann vann ófáa titla með félaginu áður en hann kvaddi og fór til Ítalíu.

Cole hefur nú tekið að sér þjálfarastarf hjá Chelsea en hann mun starfa í akademíu félagsins.

Margir fyrrum leikmenn Chelsea eru mættir aftur til félagsins en Frank Lampard er stjóri liðsins.

Þeir Claude Makelele og Petr Cech eru einnig hjá félaginu og sinna öðrum störfum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Þýskaland og Holland á EM – Þessi lið eru komin í lokakeppnina

Þýskaland og Holland á EM – Þessi lið eru komin í lokakeppnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar líkir tímanum á Akranesi við Titanic harmleikinn: ,,Hausinn fastur í bulli”

Arnar líkir tímanum á Akranesi við Titanic harmleikinn: ,,Hausinn fastur í bulli”
433
Fyrir 19 klukkutímum

Rose neitar að fara

Rose neitar að fara
433
Fyrir 23 klukkutímum

Messi skoraði gegn þeim í fyrsta sinn í sjö ár

Messi skoraði gegn þeim í fyrsta sinn í sjö ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði: ,,Flassbakk til 2012 frá að maður var á Selfossi“

Jón Daði: ,,Flassbakk til 2012 frá að maður var á Selfossi“
433
Í gær

Ronaldo til í að fá Pogba

Ronaldo til í að fá Pogba
433
Í gær

Van der Sar ekki til Manchester

Van der Sar ekki til Manchester