Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 09:00

Ronaldo og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo þénaði 38,2 milljónir punda á Instagram á síðasta ári, það gerir rúma 6 milljarða.

Ronaldo þénar 780 þúsund pund fyrir hvern póst sinn á Instagram. Hann er duglegur að auglýsa fyrir fyrirtæki sem rífa upp veskið.

Lionel Messi leikmaður Barcelona kemur í öðru sæti en hann þénaði 18,7 milljónir punda fyrir færslur sínar á Instagram.

Ronaldo pakkar þar með saman fólki eins og Kendall Jenner og David Beckham, sem tekjuhæsti einstaklingurinn á Instagram.

Ronaldo þénar úr mörgum áttum, hjá Juventus, Nike og nú er Instagram farið að gefa svakalegar tekjur.

Hér að neðan má sjá hvaða fólk þénar mest á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er brjálaður því þeir skulda honum traktora: ,,Ég treysti þeim ekki lengur“

Er brjálaður því þeir skulda honum traktora: ,,Ég treysti þeim ekki lengur“
433Sport
Í gær

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið
433Sport
Í gær

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“
433Sport
Í gær

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt