Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, er ekkert lamb að leika sér við en hann er svokallaður harðhaus.

Conte var mjög ástríðufullur leikmaður og er þá einnig mjög litríkur og metnaðarfullur stjóri.

Það var ömurlegt veður í Milano í dag en þrátt fyrir það þá keyrði Conte æfingu Inter í gang að fullu.

Það var rigning og rok á æfingasvæði Inter og áttu leikmenn í erfiðleikum með að jafnvel sjá fyrir framan sig.

Conte var alveg sama um veðrið og lét sína menn hlaupa og hlaupa í dembunni.

Myndir af þessu má sjá hér.Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?
433Sport
Í gær

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld
433Sport
Í gær

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“