fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
433Sport

Leikmaður City missti sig og fór að syngja í beinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt að gerast hjá Úkraínu þessa stundina en karlalandsliðið hefur spilað frábærlega á þessu ári og því síðasta.

Úkraína hefur verið í lægð undanfarin ár en er að valta yfir riðil sinn í undankeppni EM og er búið að tryggja sér sæti í lokakeppninni.

Úkraína er með 19 stig á toppi riðilsins þessa stundina eftir frábæran 2-1 sigur á Portúgal um helgina.

Liðið er með 19 stig eftir sjö leiki og ljóst að hvorki Serbía né Portúgal geta náð þeim.

Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City, var himinlifandi í beinni útsendingu eftir úrslitin.

Zinchenko tók einfaldlega yfir útsendinguna og fór ekki leynt með það hversu ánægður hann var.

Þetta má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli
433Sport
Í gær

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“
433Sport
Í gær

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“
433Sport
Í gær

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann