fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Bálreiður og lætur stjörnurnar heyra það: ,,Farið í tennis eða golf“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Parker, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sent leikmönnum liðsins væna pillu.

Gengi United hefur ekki verið gott á tímabilinu og er Ole Gunnar Solskjær mögulega valtur í sessi.

Parker segir að það séu of margir egóistar í leikmannahópnum og að þeir eigi að færa sig yfir í einstaklingsíþróttir.

,,Eins og staðan er þá eru engir liðsmenn í liðinu. Lífið snýst um fylgjendur á Instagram eða á Twitter, þeir hugsa allir um sjálfan sig,“ sagði Parker.

,,Þeir skilja ekki að fótbolti er liðsíþrótt. Það væri best fyrir flesta af þeim að spila golf eða tennis þar sem þeir geta gert þetta sjálfir. Þeir henta ekki liðsíþrótt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði