fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Ágúst Gylfason í viðræðum við Þrótt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2019 14:39

Ágúst Gylfason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason er í viðræðum við Þrótt Reykjavík og gæti tekið við liðinu. Samkvæmt heimildum 433.is. Sagt er að Ágúst hafi fundað með Þrótti í dag og farið yfir sviðið.

Ágúst var rekinn frá Breiðabliki á dögunum og hefur síðan þá skoðað möguleika sína.

Ágúst var í tvö ár þjálfari Breiðablik og endaði liðið í bæði skiptin í öðru sæti Pepsi Max-deildarinnar.

Þróttur rétt bjargaði sér frá falli í 1. deildinni en þetta stóra félag hefur verið í krísu.

Fleiri lið hafa sýnt Ágústi áhuga sem gæti nú endað í Laugardalnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“