Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Skoraði sigurmark gegn Manchester United – Fær 850 pund á viku

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matty Longstaff reyndist hetja Newcastle um síðustu helgi er liðið vann Manchester United á heimavelli.

Þessi úrslit komu mörgum á óvart en Newcastle vann 1-0 heimasigur þar sem Longstaff skoraði eina markið.

Longstaff er aðeins 19 ára gamall en hann var að spila sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni.

Longstaff er enn á sínum fyrsta atvinnumannasamningi en hann fær 850 pund á viku hjá félaginu.

Það er í raun ótrúlega lítil upphæð miðað við það sem aðrir leikmenn félagsins eru að þéna.

Newcastle þarf því að rífa upp veskið ef félagið vill halda þessum efnilega leikmanni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg og Aron Einar saman í endurhæfingu í Katar

Jóhann Berg og Aron Einar saman í endurhæfingu í Katar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út