Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Fór vegna enska landsliðsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabian Delph yfirgaf Manchester City nokkuð óvænt í sumar eftir að hafa spilað reglulega á síðustu leiktíð.

Delph kom til City fyrir fjórum árum síðan en hann gerði samning við Everton í sumar.

Hann hefur nú útskýrt það að ákvörðunin hafi mest megnis verið tekin vegna enska landsliðsins.

,,Persónulega þá fannst mér vera kominn tími á breytingu,“ sagði Delph við the Daily Mail.

,,Ég hefði getað verið þarna áfram. Þeir voru ánægðir með mig og mér var sagt að vera áfram. Ég spilaði nokkuð stórt hlutverk.“

,,Ég vildi fá nýja áskorun og spila meiri fótbolta. Að spila fyrir England er risastórt fyrir mig og nú á ég meiri möguleika á að vera valinn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley
433
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna
433
Fyrir 20 klukkutímum

Wenger sá besti í sögunni?

Wenger sá besti í sögunni?
433
Fyrir 21 klukkutímum

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti
433
Í gær

Staðfestir viðræður við Eriksen: ,,Það er löglegt“

Staðfestir viðræður við Eriksen: ,,Það er löglegt“
433Sport
Í gær

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama