fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Þurfti að læra að labba á ný eftir meiðslin

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Loftus-Cheek, leikmaður Chelsea, þurfti að læra að labba á ný eftir erfið meiðsli á síðustu leiktíð.

Loftus-Cheek sleit hásin undir lok tímabilsins og hefur verið frá keppni undanfarna fimm mánuði.

,,Ég þurfti að læra að labba á ný. Um leið og ég losnaði úr gifsinu þá gat ég varla lyft hælnum frá jörðinni þegar ég var sitjandi,“ sagði Loftus-Cheek.

,,Þegar þetta gerðist þá heyrði ég klapp sem var mjög hátt og ég hélt að einhver hefði neglt í mig aftan frá.“

,,Dómarinn dæmdi aukaspyrnu og flautaði, hann hlýtur að hafa verið nálægt mér en þegar ég horfi á myndband af þessu þá var enginn nálægt mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu