fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433

Segir að Juve eigi þann besta

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus samdi við besta unga leikmann heims í sumar segir leikmaður liðsins, Leonardo Bonucci.

Juventus tryggði sér þjónustu varnarmannsins Matthijs de Ligt en hann var á óskalista margra liða.

De Ligt er aðeins 19 ára gamall en hann var frábær fyrir lið Ajax á síðustu leiktíð er liðið komst í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

,,De Ligt er besti ungi leikmaður heims um þessar mundir. Þetta skref mun hjálpa honum og við buðum hann velkominn,“ sagði Bonucci.

,,Hann ásamt Merih Demiral og Daniele Rugani, þeir eru mikilvægir ungir leikmenn sem munu hjálpa okkur að ná okkar markmiðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni