fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Hamren er hissa á því hversu vel Ísland heldur á spilunum: „Íbúar á öllu Íslandi helmingur af heimabæ mínum“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir leikmenn Íslands sem eru mættir í verkefni gegn Frakklandi í undankeppni EM, eru leikfærir á morgun.

,,,,Það eru ekki nein meiðsli, það æfðu allir í gær og ég á von á því í dag. Það eru ekki nein meiðsli,“ sagði Erik Hamren um ástand leikmanna í dag.

Íslenska liðið þarf að vinna sér inn 9-10 stig í síðustu fjórum leikjunum til að komast á EM. Allar líkur eru á að það dugi en þá þarf liðið að sigra Tyrki í Istanbúl í næsta mánuði.

„Við átt­um erfitt síðasta ár og unn­um ekki marga leiki. Við höf­um spilað vel á þessu ári og náð í góð úr­slit, fyrir utan tapleiki í Frakklandi og Alban­íu. Við höf­um verið mjög sterk­ir á heima­velli sem er jákvætt. Ísland hef­ur komið mörg­um á óvart síðustu ár en það er ekki leng­ur því nú vita all­ir hvað liðið get­ur. Liðið hef­ur upp­lifað frá­bær augna­blik á heimavelli en við vilj­um fara á okk­ar þriðja stór­mót í röð. Við eig­um fína mögu­leika, þótt marg­ir hafi ef­ast um að smáþjóð gæti farið á þrjú stór­mót í röð,“ sagði Erik Hamren.

,,Við vilj­um afsanna þá spá og það hef­ur komið mér á óvart hversu vel Ísland hef­ur gert þegar kem­ur að knatt­spyrnuþjálf­un. Íslensk­ur fót­bolti er á upp­leið sem er ótrú­legt miðað við það að hér búa ein­ung­is 350.000 manns sirka. Það er helmingurinn af heimabæ mínum, Gautaborg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“