fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Hamren er hissa á því hversu vel Ísland heldur á spilunum: „Íbúar á öllu Íslandi helmingur af heimabæ mínum“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir leikmenn Íslands sem eru mættir í verkefni gegn Frakklandi í undankeppni EM, eru leikfærir á morgun.

,,,,Það eru ekki nein meiðsli, það æfðu allir í gær og ég á von á því í dag. Það eru ekki nein meiðsli,“ sagði Erik Hamren um ástand leikmanna í dag.

Íslenska liðið þarf að vinna sér inn 9-10 stig í síðustu fjórum leikjunum til að komast á EM. Allar líkur eru á að það dugi en þá þarf liðið að sigra Tyrki í Istanbúl í næsta mánuði.

„Við átt­um erfitt síðasta ár og unn­um ekki marga leiki. Við höf­um spilað vel á þessu ári og náð í góð úr­slit, fyrir utan tapleiki í Frakklandi og Alban­íu. Við höf­um verið mjög sterk­ir á heima­velli sem er jákvætt. Ísland hef­ur komið mörg­um á óvart síðustu ár en það er ekki leng­ur því nú vita all­ir hvað liðið get­ur. Liðið hef­ur upp­lifað frá­bær augna­blik á heimavelli en við vilj­um fara á okk­ar þriðja stór­mót í röð. Við eig­um fína mögu­leika, þótt marg­ir hafi ef­ast um að smáþjóð gæti farið á þrjú stór­mót í röð,“ sagði Erik Hamren.

,,Við vilj­um afsanna þá spá og það hef­ur komið mér á óvart hversu vel Ísland hef­ur gert þegar kem­ur að knatt­spyrnuþjálf­un. Íslensk­ur fót­bolti er á upp­leið sem er ótrú­legt miðað við það að hér búa ein­ung­is 350.000 manns sirka. Það er helmingurinn af heimabæ mínum, Gautaborg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar