Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Belgía skoraði níu mörk – Frábær endurkoma Hollands

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía fór algjörlega á kostum í undankeppni EM í kvöld er liðið spilaði við San Marino.

San Marino er eitt slakasta landslið Evrópu og unnu Belgar öruggan 9-0 sigur þar sem fjölmargir komust á blað.

Holland bauð upp á frábæra endurkomu gegn Norður-Írum í mikilvægum leik í Hollandi.

Norður-Írland komst yfir á 75. mínútu en Holland vann að lokum 3-1 sigur þar sem Memphis Depay skoraði tvennu.

Vandræði Skota halda þá áfram en liðð mætti Rússlandi og tapaði sannfærandi, 4-0 á útivelli.

Hér má sjá helstu úrslit kvöldsins.

Belgía 9-0 San Marino
1-0 Romelu Lukaku
2-0 Nacer Chadli
3-0 Cristian Brolli(sjálfsmark)
4-0 Romelu Lukaku
5-0 Toby Alderweireld
6-0 Youri Tielemans
7-0 Christian Benteke
8-0 Yari Verschaeren
9-0 Timothy Castagne

Holland 3-1 Norður-Írland
0-1 Josh Magennis
1-1 Memphis Depay
2-1 Luuk de Jong
3-1 Memphis Depay

Rússland 4-0 Skotland
1-0 Artem Dzyuba
2-0 Magomed Ozdoev
3-0 Artem Dzyuba
4-0 Aleksandr Golovin

Króatía 3-0 Ungverjaland
1-0 Luka Modric
2-0 Bruno Petkovic
3-0 Bruno Petkovic

Slóvakía 1-1 Wales
0-1 Kieffer Moore
1-1 Juraj Kucka

Lettland 0-3 Pólland
0-1 Robert Lewandowski
0-2 Robert Lewandowski
0-3 Robert Lewandowski

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn versti markvörður í sögu úrvalsdeildarinnar kvaddi í dag

Einn versti markvörður í sögu úrvalsdeildarinnar kvaddi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi enn frá og spilar ekki

Gylfi enn frá og spilar ekki
433Sport
Í gær

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama
433Sport
Í gær

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis
433Sport
Í gær

Balotelli minnti á sig í fyrsta leik Birkis

Balotelli minnti á sig í fyrsta leik Birkis
433Sport
Í gær

Van Dijk og Salah kláruðu Manchester United á Anfield

Van Dijk og Salah kláruðu Manchester United á Anfield