fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433

Útilokar brottför Pogba

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, góðvinur Paul Pogba, segir að það séu engar líkur á því að hann sé á förum frá félaginu.

Pogba hefur verið orðaður við brottför frá Manchester United en hann ku vera ósáttur.

,,Paul er einbeittur. Paul er í Manchester og hann verður þar áfram,“ sagði Evra.

,,Það hafa viðræður verið í gangi en það er gott fyrir hann og gott fyrir félagið.“

,,Nú verðum að einbeita okkur, við sjáum hvað gerist á næstu árum en nú væri erfitt fyrir hann að yfirgefa Manchester.“

,,Að fara í lok gluggans þegar tímabilið er búið, nei. Ég vona að hann eigi frábært tímabil með United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungur maður svipti sig lífi eftir að hann var lokkaður aftur út í veðmál – Systir hans tjáir sig

Ungur maður svipti sig lífi eftir að hann var lokkaður aftur út í veðmál – Systir hans tjáir sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heldur starfinu í bili – Funduðu um stöðu mála í gær

Heldur starfinu í bili – Funduðu um stöðu mála í gær