fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Benitez grátbað um peninga í gær

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Ashley, eigandi Newcastle hélt á fund Rafa Benitez, stjóra liðsins í gær þar sem þeir fóru yfir sviðið.

Ashley var mættur á völlinn þegar Newcastle vann góðan 3-0 sigur á Cardiff.

Newcastle vonast ti að bjarga sér frá falli en Rafa Beniez hefur verið að biðja um fjármuni, til leikmannakaupa.

Ashey hefur ekki viljað setja pening í það, hann reynir að selja félagið en það gengur illa. Allt stefnir í að Ashley muni eiga félagið út tímabilið.

Á fundi Ashley og Benitez í gær fór spænski stjórinn að grátbiðja um peninga í leikmannakaup. Hann vill ólmur styrkja liðið.

Benitez vonast til að það gangi eftir en hann er samningslaus í sumar og gæti farið ef Ashley fer ekki að styðja við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl