fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433

Benitez grátbað um peninga í gær

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Ashley, eigandi Newcastle hélt á fund Rafa Benitez, stjóra liðsins í gær þar sem þeir fóru yfir sviðið.

Ashley var mættur á völlinn þegar Newcastle vann góðan 3-0 sigur á Cardiff.

Newcastle vonast ti að bjarga sér frá falli en Rafa Beniez hefur verið að biðja um fjármuni, til leikmannakaupa.

Ashey hefur ekki viljað setja pening í það, hann reynir að selja félagið en það gengur illa. Allt stefnir í að Ashley muni eiga félagið út tímabilið.

Á fundi Ashley og Benitez í gær fór spænski stjórinn að grátbiðja um peninga í leikmannakaup. Hann vill ólmur styrkja liðið.

Benitez vonast til að það gangi eftir en hann er samningslaus í sumar og gæti farið ef Ashley fer ekki að styðja við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar