fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Solskjær hlustar ekkert á forsetann – Pogba er ánægður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Paul Pogba sé á förum frá Manchester United segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins.

Pogba er reglulega orðaður við önnur félög en Real Madrid ku hafa áhuga á miðjumanninum.

Solskjær hlustar hins vegar ekki á sögusagnir og veit að Pogba er ánægður hjá félaginu.

,,Ég hlusta ekkert á forseta Real Madrid. Paul leggur hart að sér og er tryggur Manchester United,“ sagði Solskjær en Florentino Perez, forseti Real, gefur í skyn að hann hafi áhuga á Pogba.

,,Við höfum séð það á meðan hann er meiddur. Hann leggur gríðarlega hart að sér til að komast í stand því hann vill spila fyrir okkur og hjálpa til.“

,,Ég hef engar áhyggjur varðandi framtíð Pogba. Þetta fer allt af stað með Real Madid í janúar og þá hef ég engar áhyggjur heldur. Við þurfum að taka þessum sögusögnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi