fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Tókst næstum að semja við Keane

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, var nálægt því að ganga í raðir Juventus á sínum tíma.

Keane var frábær knattspyrnumaður og leiðtogi og lék mest megnis af sínum ferli á Old Trafford.

Marcelo Lippi vildi fá Keane í sínar raðir á sínum tíma er hann var þjálfari Juventus á Ítalíu.

Lippi segir að Keane hafi verið í viðræðum við ítalska félagið en skiptin gengu ekki upp að lokum.

,,Ég elskaði Keane. Hann var mjög nálægt því að fara til Juventus en okkur mistókst að semja,“ sagði Lippi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig