fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Tókst næstum að semja við Keane

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, var nálægt því að ganga í raðir Juventus á sínum tíma.

Keane var frábær knattspyrnumaður og leiðtogi og lék mest megnis af sínum ferli á Old Trafford.

Marcelo Lippi vildi fá Keane í sínar raðir á sínum tíma er hann var þjálfari Juventus á Ítalíu.

Lippi segir að Keane hafi verið í viðræðum við ítalska félagið en skiptin gengu ekki upp að lokum.

,,Ég elskaði Keane. Hann var mjög nálægt því að fara til Juventus en okkur mistókst að semja,“ sagði Lippi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu