fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Real Madrid að verða líklegri áfangastaður fyrir Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG er að fá nóg af viðræðum við Barcelona er varða Neymar, félagið telur Börsunga ekki nálgast þann verðmiða sem félagið vill.

Barcelona hefur reynt að fá Neymar að láni og kaupa hann eftir ár, félagið virðist ekki eiga fjármunina.

Barcelona þarf líka að lækka launakostnað sinn í dag, en hann er í dag 77 prósent af tekjum félagsins.

Real Madrid fylgist með gangi mála og ætlar að stökkva inn á næstu dögum, gangi Barcelona ekki frá samningi við Neymar.

Þannig segir sérfræðingurinn Guileme Balague að Real Madrid muni bjóða pening, Keylar Navas, Luka Jovic og annan leikmann.

Jovic kom fyrir tæpar 60 milljónir punda í sumar til Real Madrid en gæti nú farið til PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Í gær

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur
433Sport
Í gær

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við