fbpx
Mánudagur 21.október 2019  |
433Sport

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 15:30

Andri (t.v) og Villi (t.h)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, Steve dagskrá fjallar um knattspyrnuna hér á landi öðruvísi en en flestir. Þeir tækla málin sem aðrir taka ekki eftir. Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson hafa slegið í gegn með þættina.

Vilhjálmur eða Villi eins og hann er kallaður er duglegur að tala um heimilislífið í þáttunum, þar kemur kærastan hans reglulega fyrir. Villi og kærastan horfa mikið á íslenska boltann saman.

Villi fær hins vegar ekki leyfi til að taka enska boltann sem nú er á Sjónvarpi Símans. ,,Mig langar kaupa mér sjónvarps Símans, ég fæ ekki leyfi til þess,“ sagði Villi léttur í þætti dagsins.

Hann segir frá því að hún kærastan hafi sagt að það væri nóg að vera með eina sportstöð, sem er Stöð2 Sport í þessu tilfelli. ,,Á mínu heimili er nóg að vera með eina sportstöð, þú þarft ekki tvær. Happy wife, happy life, sagði maðurinn.“

Andri Geir reyndi að hughreysta Villa, hann fái að sjá sína menn í Aston Villa í vetur. ,,Ég trúi því að þetta komi á endanum,“ sagði Andri.

Þátt dagisns má heyra hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu laglegt mark Andra Fannars fyrir Bologna um helgina

Sjáðu laglegt mark Andra Fannars fyrir Bologna um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur blaðamaður segir að United fái Maddison líklega á næstu mánuðum

Virtur blaðamaður segir að United fái Maddison líklega á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óttuðust að stjarna Bayern hefði fengið hjartaáfall á æfingu

Óttuðust að stjarna Bayern hefði fengið hjartaáfall á æfingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney niðurlægður þegar ferlinum í Bandaríkjunum lauk

Rooney niðurlægður þegar ferlinum í Bandaríkjunum lauk
433Sport
Í gær

Segir að Maguire sé ekki betri en áhugamennirnir í utandeildinni

Segir að Maguire sé ekki betri en áhugamennirnir í utandeildinni
433Sport
Í gær

Mourinho segir að Klopp þoli ekki matseðilinn: ,,Hann vildi fá kjöt en fékk fisk“

Mourinho segir að Klopp þoli ekki matseðilinn: ,,Hann vildi fá kjöt en fékk fisk“
433Sport
Í gær

Jafnt í stórleiknum á Old Trafford – Liverpool jafnaði undir lokin

Jafnt í stórleiknum á Old Trafford – Liverpool jafnaði undir lokin
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Liverpool: Alisson og De Gea byrja

Byrjunarlið Manchester United og Liverpool: Alisson og De Gea byrja