fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Er kýldur í öxlina á hverjum einasta morgni – Ástæðan er einföld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang og Alexandre Lacazette heilsa upp á Matteo Guendouzi með höggi á hverjum morgni hjá Arsenal.

Guendouzi greindi sjálfur frá þessu í gær en tvímenningarnir kýla hann létt í öxlina og telja að það veiti þeim heppni.

Guendouzi er ungur miðjumaður enska liðsins og horfir á þá félaga sem bræður sína.

,,Hann [Aubameyang] kýlir mig létt í öxlina á hverjum morgni, það sama mát segja um Lacazette,“ sagði Guendouzi.

,,Þeir eru mikilvægir fyrir mig. Þetta er eins og hafa tvo eldri bræður síðan ég kom hingað.“

,,Þeir hafa gert mér auðvelt fyrir bæði á vellinum og fyrir utan. Þeir eru frábærir náungar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ skoðar að fara í herferð vegna veðmálafíknar

KSÍ skoðar að fara í herferð vegna veðmálafíknar
433Sport
Í gær

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“