Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Er kýldur í öxlina á hverjum einasta morgni – Ástæðan er einföld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang og Alexandre Lacazette heilsa upp á Matteo Guendouzi með höggi á hverjum morgni hjá Arsenal.

Guendouzi greindi sjálfur frá þessu í gær en tvímenningarnir kýla hann létt í öxlina og telja að það veiti þeim heppni.

Guendouzi er ungur miðjumaður enska liðsins og horfir á þá félaga sem bræður sína.

,,Hann [Aubameyang] kýlir mig létt í öxlina á hverjum morgni, það sama mát segja um Lacazette,“ sagði Guendouzi.

,,Þeir eru mikilvægir fyrir mig. Þetta er eins og hafa tvo eldri bræður síðan ég kom hingað.“

,,Þeir hafa gert mér auðvelt fyrir bæði á vellinum og fyrir utan. Þeir eru frábærir náungar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hörður Ingi á reynslu í Noregi

Hörður Ingi á reynslu í Noregi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki viss um fyrirliðabandið hjá Arsenal – ,,Myndi hugsa mig tvisvar um“

Ekki viss um fyrirliðabandið hjá Arsenal – ,,Myndi hugsa mig tvisvar um“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu langþráð mörk Arons Jó í Svíþjóð í gær: Markvörðurinn gaf eitt

Sjáðu langþráð mörk Arons Jó í Svíþjóð í gær: Markvörðurinn gaf eitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru 12 bestu liðin í sögu enska fótboltans: Neville og Carragher völdu

Þetta eru 12 bestu liðin í sögu enska fótboltans: Neville og Carragher völdu
433Sport
Í gær

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði