fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 09:00

Gareth Bale og unnusta hans/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna félagsins þessa stundina.

Bale þótti ekki standast væntingar á síðustu leiktíð eftir að hafa byrjað feril sinn vel á Spáni.

Í gær fékk Bale að heyra það frá stuðningsmönnum Real fyrir utan hótel liðsins í Kanada þar sem liðið er í æfingaferð.

Samkvæmt Marca þá var Bale pirraður fyrir utan hótelið og neitaði að tala við stuðningsmenn eða gefa þeim eiginandaráritanir.

Bale hélt sig við heyrnartólin og horfði á jörðina á meðan hann labbaði inn á hótel.

Það gerði marga reiða og bauluðu stuðningsmenn á Bale á meðan aðrir leikmenn fengu hressari móttökur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar