fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Óli Kristjáns: Það er pressa á okkur

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 21:20

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gat brosað í viðtali eftir leik í kvöld en hans menn mættu Víkingi Reykjavík.

FH tókst loksins að landa sigri í deildinni en eina mark leiksins gerði Brandur Olsen beint úr aukaspyrnu.

,,Það er langt síðan við unnum í deildinni og í Krikanum. Þetta er fín tilfinning sem kemur eftir svona leik og það er um að gera að njóta þess,“ sagði Ólafur við Stöð 2 Sport.

,,Það er pressa á okkur, við höfum ekki verið að ná í þessi úrslit. Leikurinn var erfiður og ég hrósa Víkingum, fótboltinn sem þeir spila er góður.“

,,Þeir eru með plan, þeir eru léttleikandi og koma hingað og í alla leiki til að sækja þrjú stig. Þetta er hörkulið og það er ánægjulegt að hafa unnið svo gott lið.“

,,Þetta var stöðubarátta, segjum við ekki alltaf þjálfaranir að við höfum verið fyrir ofan í fyrri hálfleik en þeir eru með starka varnarlínu og miðverði og Kári styrkir á mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi