fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hverja Björgólfur Thor hitti í gær: „The Boss“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2019 15:31

Björgólfur Thor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgólfur Thor Björgólfsson nýtur lífsins þessa dagana en það er nóg að gera hjá honum í sumarfríinu.

Björgólfur er ríkasti maður Íslands og hefur verið í fjölmörg ár. Hann var fyrsti Íslendingurinn til að komast á lista yfir 500 ríkustu menn heims.

Björgólfur er góður vinur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham en þeir eyða miklum tíma saman.

Beckham er duglegur að birta myndir af þeim félögum saman á Snapchat þar sem þeir taka upp á ýmsu.

Þeir félagar skelltu sér út að borða í gær og með í för var Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United.

Neville og Beckham voru samherjar hjá United en eiga í dag liðið Salford í ensku neðri deildunum.

Myndir af þeim félögum í gær má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnór Ingvi á leið heim?

Arnór Ingvi á leið heim?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu