fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Einn karlmaður fær helmingi hærri laun en tæplega 1700 konur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sameinuðu þjóðirnar, birta áhugaverða staðreynd á Twitter síðu sinni í dag. Þar kemur fram að Lionel Messi, einn allra besti knattspyrnumaður allra tíma. Þénar helmingi meira á ári en allar konur í 7 bestu deildum í heimi.

Messi er launahæsti knattspyrnumaður í heimi, fáir kvarta undan launum hans. Hann skilar sínu innan vallar, hann selur haug af treyjum og mikið af öðrum varningi. Nafn hans skapar mikið af tekjum.

Laun í kvennafótbolta hafa hækkað talsvert síðustu ár en það hafa þau einnig gert í karlaboltanum.

Messi þénar 84 milljónir dollara á ári í laun og bónusa, 10,6 milljarða. Á sama tíma þéna 1692 konur, 42,6 milljónir dollara.

Konurnar fá því 5,3 milljarða í laun á ári, helmingi minna en Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Í gær

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta